
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.
Podcasting since 2019 • 59 episodes
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Latest Episodes
Átakapunktur 2
🎙️ Átakapunktur #2 – Fjórir reiðmenn og hvað við getum gert í staðinnÍ þessum þætti förum við í gegnum fjóra hegðunarmynstur sem samkvæmt rannsóknum Gottman-hjónanna geta spáð fyrir um sambandsslit – ef ekkert er gert. Þetta eru „...
•
Season 5
•
Episode 7
•
1:14:34

Átakspunktur #1 – Að skilja sjónarhorn maka (Gottman-Rapoport aðferðin)
Lýsing:Í þessum hlaðvarpsþætti förum við yfir hvernig hægt er að leysa ágreining í samböndum á uppbyggilegan hátt, áður en reynt er að “sigra” í rifrildi. Við skoðum Gottman-Rapoport nálgunina, innblásna af rannsóknum John ...
•
Season 5
•
Episode 6
•
48:01

Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 2 af 2
Hvernig getur líkamleg hreyfing bætt bæði líkamlega og andlega vellíðan? Í þessum þætti köfum við ofan í hvernig hreyfing getur hjálpað við að draga úr streitu, þunglyndi og kvíða, og hvernig hún styður við bataferli eftir áföll. Við fáu...
•
Season 5
•
Episode 5
•
51:17

Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 1 af 2
„Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan“Í þessum þætti förum við yfir hvernig þú getur nálgast líkamlega og andlega heilsu á markvissan hátt, sett raunhæf markmið fyrir nýtt ár, og fundið leiðir til að styrk...
•
Season 5
•
Episode 4
•
49:26
