Skúffuskáld

Barnabækur

December 10, 2020 Lubbi Peace Season 1 Episode 15
Skúffuskáld
Barnabækur
Show Notes

Í þessum þætti er spjallað um nokkrar barnabækur sem koma út fyrir jólin.

Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fjórar barnabækur; Hetja eftir Björk Jakobsdóttur, Barnaræninginn eftir Gunnar Helgason, Iðunn og afi pönk eftir Gerði Kristnýju og Töfralandið eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Í lok þáttarins má heyra spjall við Bergrúnu Björk og Skarphéðinn Óla um bækurnar sem þau lásu.

Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.

Handritasamkeppni Forlagsins - Íslensku barnabókaverðlaunin:
https://www.forlagid.is/um-utgafuna/islensku-barnabokaverdlaunin/

Skúffuskáld á Instagram og Facebook

Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.

Forlagið styrkti gerð þáttarins.