
Skúffuskáld
Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða og sagna er.
Episodes
35 episodes
Sjófugl, Guli kafbáturinn, Reykjavík og Eden
Þàtturinn er tileinkaður nýjum bókum og voru það Gyða Sigfinnsdóttir og Anna Margrét Ólafsdóttir sem ræddu fjórar skáldsögur. Guðjón Helgi Ólafsson var alveg sérstakur gestur þáttarins en hann er mikill bókaunnandi og þá einna helst bóka eftir ...
•
Season 3
•
Episode 5
•
1:57:25

Sigríður Hagalín
Sigríður Hagalín er viðmælandi þáttarins en hún gaf út sína fyrstu bók árið 2016. Það var bókin Eyland sem vakti mikla athygli en síðan þá hafa komið út þrjár skáldsögur eftir Sigríði. Það eru bækurnar Hið heilaga orð, Eldarnir og nú fyrir jóli...
•
Season 3
•
Episode 4
•
35:58

Guðrún Brjánsdóttir
Guðrún Brjánsdóttir er viðmælandi þáttarins að þessu sinni. Hún hefur gefið út ljóðabókina Skollaeyru og nóvelluna Sjálfstýringu. Í þessum þætti spjallar hún við Gyðu, m.a. um það a...
•
Season 3
•
Episode 3
•
39:57
Elísabet Thoroddsen
Elísabet Thoroddsen er viðmælandi minn í þessum þætti. Í samstarfi við Bókabeituna gaf hún út sína fyrstu skáldsögu fyrir stuttu. Það er bókin Allt er svart í myrkrinu og var...
•
Season 3
•
Episode 2
•
35:05

Saknaðarilmur, Drepsvart hraun og Kyrrþey
Þàtturinn er tileinkaður nýútkomnum bókum, en við Gyða Sigfinnsdóttir ræddum nokkrar skáldsögur í jólabókaflóðinu.Til umfjöllunar voru glæpasögurnar Kyrrþey eftir Arnald Indriðason, <...
•
Season 3
•
Episode 1
•
40:15
.jpg)
Kikka og Bókasamlagið
Kristlaug María Sigurðardóttir er betur þekkt sem Kikka. Kikka er leikskólakennari, rithöfundur og eigandi Bókasamlagsins. Hún er nokkuð viss um að hún sé með ADHD en hún hefur afkastað ótrúlega miklu og hikar ekki við að ráðast í verkefni sem ...
•
Season 2
•
Episode 10
•
54:16

Barna- og ungmennabækur; Akam, ég og Annika, Bannað að eyðileggja, Meira pönk, meiri hamingja, Nú er nóg komið, Álfheimar, Nornaseiður, Rauð viðvörun, Mr. Einsam
Þessi þáttur er tileinkaður barna - og ungmennabókum og í þættinum reifa 4 börn jafnmargar bækur. Það eru þau Skarphéðinn Óli, Bergrún Björk, Kamilla Inga og Ronja. Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri spjallar einnig ...
•
Season 2
•
Episode 9
•
1:13:18

Ljóðabókaspjall; Ég brotna 100% niður, Menn sem elska menn, Tanntaka, Álfheimar og Koma jól?
Þátturinn er tileinkaður ljóðabókum sem komu út fyrir jólin og hún Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við spjölluðum um bækurnar.Að þessu sinni spjölluðum við um nokkrar ljóðabækur en það voru bækurn...
•
Season 2
•
Episode 8
•
1:03:01

Valgerður Ólafsdóttir
Valgerður Ólafsdóttir veltir því fyrir sér að sækja um aðild að Rithöfundasambandi Íslands en hún hefur gefið út kennslubók í sálfræði og bókin Konan hans Sverris kom út fyrir skemmstu.K...
•
Season 2
•
Episode 7
•
1:07:24

Olía, Merking, Myrkrið á milli stjarnanna, Drottningin, Reykjavík og Skrímsli
Gyða og Anna Margrét spjalla um nokkrar nýútkomnar bækur í þættinum. Þær spjalla um þrjár bækur fyrir börn og þrjár nýútkomnar skáldsögur. Bækurnar sem eiga heiðurssess í þættinum eru:
•
Season 2
•
Episode 6
•
1:08:23

Katrín Sif og Klemenz Bjarki
Á ferð minni um landið í sumar var upptökutækið með í för sem kom að góðum notum þegar ég stoppaði á Dalvík. Þar fór ég í heimsókn í Menningarhúsið Berg þar sem hægt er að fara á kaffihús, næla sér í bók í bókasafninu og njóta listar í listasal...
•
Season 2
•
Episode 5
•
51:55

Hlín Agnarsdóttir
Hlín Agnarsdóttir vílaði það ekki fyrir sér að keyra Reykjanesbrautina til að koma til mín í viðtal. Hún bjó einu sinni í Keflavík þegar hún vann sem ritstjóri en list, sköpun og tjáning eru sannarlega hennar ær og kýr. Hlín hefur skrifað m...
•
Season 2
•
Episode 4
•
1:23:51

Tryggvi Pétur Brynjarsson
Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar alltaf þegar laus stund gefst og hefur gefið út tvær bækur á Amazon. Hann kom til mín í Stúdíó Lubba Peace og sagði mér frá litríkri ævi sinni, hvernig var að gefa út bók sjálfur og hvernig það er að vera alveg...
•
Season 2
•
Episode 3
•
1:13:24

Kristín Ómarsdóttir
Kristín Ómarsdóttir kom til mín í Stúdíó Lubba Peace og ræddi um sköpun, að skrifa, lifa og lesa. Hún sagði frá ópraktískum njósnum, innblæstri, dularfullu starfi og svo mörgu fleiru. Fyrsta bókin kom út eftir Kristínu þegar hún var aðeins 19 á...
•
Season 2
•
Episode 2
•
1:17:03

Björn Halldórsson
Björn Halldórsson er viðmælandi minn í þessum fyrsta þætti í þáttaröð númer tvö!Eftir Björn hafa komið út tvær bækur og hann lifir og hrærist í skrifum og bókum. Bókin STOL kom út í febrúar 2021 og hann sagði frá ferlinu við að skrifa bókin...
•
Season 2
•
Episode 1
•
1:13:23

Hestar & ljóð í sumarlestur
Í þessum tuttugasta þætti, og jafnframt síðasta í þessari fyrstu þáttaröð, ræða Gyða og Anna Margrét um ljóðabækur og bókina Hesta eftir Rán Flyering og Hjörleif Hjartarson. Bækurnar eru allar upplagðar í sumarlesturinn og myndu sóma sé...
•
Season 1
•
Episode 20
•
53:32

Eldarnir, Fjarvera þín er myrkur, Bölvun múmíunnar, Yfir bænum heima og (M)Ein
Þátturinn er tileinkaður bókum sem komu út fyrir jólin og hún Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín í spjall.Að þessu sinni spjölluðum við um Eldana eftir Sigríð...
•
Season 1
•
Episode 19
•
43:41

Lilja Sigurðardóttir
Lilja Sigurðardóttir er glaður glæpasagnaritari sem sekkur sér ofan í viðfangsefnin sem hún skrifar um. Fyrsta bókin eftir hana kom út árið 2009 og síðan þá hefur hún verið óstöðvandi enda er hún kannski næsti Dan Brown. Lilja kom til mín...
•
Season 1
•
Episode 18
•
1:23:13

Sigurjón Kjartansson
Sigurjón Kjartansson hefur verið partur af íslenskri menningu í mörg ár með sínu framlagi í gríni og þungarokki. Hann og Jón Gnarr mynda Tvíhöfða, þeir færðu okkur Fóstbræður...
•
Season 1
•
Episode 17
•
1:08:22

107 Reykjavík, Strendingar og Váboðar
Bókaspjall Önnu Margrétar og Gyðu heldur áfram.Að þessu sinni ræddum við saman um þrjár mjög ólíkar bækur, en það voru bækurnar; 107 Reykjavík eftir Auði Jónsdóttur og Birnu...
•
Season 1
•
Episode 16
•
39:49

Barnabækur
Í þessum þætti er spjallað um nokkrar barnabækur sem koma út fyrir jólin.Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fjórar barnabækur; Hetja ef...
•
Season 1
•
Episode 15
•
1:03:45

Auður Ava Ólafsdóttir
Auður Ava Ólafsdóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu árið 1998 - bókina Upphækkuð jörð og nú fyrir nokkrum dögum kom út bókin Dýralíf...
•
Season 1
•
Episode 14
•
1:40:46

Ljóðabókaspjall
Í þessum þætti er aftur talað um bækur sem koma út fyrir jólin, að þessu sinni ljóðabækur.Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fimm nýjar ljóðabækur;
•
Season 1
•
Episode 13
•
1:00:57
