Skúffuskáld

Olía, Merking, Myrkrið á milli stjarnanna, Drottningin, Reykjavík og Skrímsli

November 22, 2021 Lubbi Peace Season 2 Episode 6
Skúffuskáld
Olía, Merking, Myrkrið á milli stjarnanna, Drottningin, Reykjavík og Skrímsli
Show Notes

Gyða og Anna Margrét spjalla um nokkrar nýútkomnar bækur í þættinum. Þær spjalla um þrjár bækur fyrir börn og þrjár nýútkomnar skáldsögur. Bækurnar sem eiga heiðurssess í þættinum eru:

Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur
Skrímslaleikur eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Guettler og Rakel Helmsdal
Drottningin sem kunni allt nema... eftir Gunnar Helgason og Rán Flyering
Olía eftir Svikaskáld
Merking eftir Fríðu Ísberg
Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur.

Hér finnur þú Skúffuskáld á Instagram og Facebook

Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.