
Skúffuskáld
Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða og sagna er.
Skúffuskáld
Aprílsólarkuldi, Dauði skógar og Gata mæðranna
•
Lubbi Peace
•
Season 1
•
Episode 12
Þessi þáttur er frábrugðinn þeim sem á undan hafa komið en hér er spjallað um bækur.
Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um þrjár nýjar bækur; Gata mæðranna eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur og bókina Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson.
Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.
Handritasamkeppni Forlagsins - Nýjar raddir:
https://www.forlagid.is/nyjar-raddir-handritarsamkeppni-forlagsins/
Skúffuskáld á Instagram og Facebook
Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.
Forlagið styrkti gerð þáttarins.