
Skúffuskáld
Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða og sagna er.
Skúffuskáld
107 Reykjavík, Strendingar og Váboðar
•
Lubbi Peace
•
Season 1
•
Episode 16
Bókaspjall Önnu Margrétar og Gyðu heldur áfram.
Að þessu sinni ræddum við saman um þrjár mjög ólíkar bækur, en það voru bækurnar; 107 Reykjavík eftir Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur, Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Váboðar eftir Ófeig Sigurðsson.
Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.
Handritasamkeppni Forlagsins - Íslensku barnabókaverðlaunin:
https://www.forlagid.is/um-utgafuna/islensku-barnabokaverdlaunin/
Skúffuskáld á Instagram og Facebook
Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.