
Skúffuskáld
Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða og sagna er.
Skúffuskáld
Olía, Merking, Myrkrið á milli stjarnanna, Drottningin, Reykjavík og Skrímsli
•
Lubbi Peace
•
Season 2
•
Episode 6
Gyða og Anna Margrét spjalla um nokkrar nýútkomnar bækur í þættinum. Þær spjalla um þrjár bækur fyrir börn og þrjár nýútkomnar skáldsögur. Bækurnar sem eiga heiðurssess í þættinum eru:
Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur
Skrímslaleikur eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Guettler og Rakel Helmsdal
Drottningin sem kunni allt nema... eftir Gunnar Helgason og Rán Flyering
Olía eftir Svikaskáld
Merking eftir Fríðu Ísberg
Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur.
Hér finnur þú Skúffuskáld á Instagram og Facebook
Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.