Góðar sögur

Margrét Sturlaugsdóttir

April 16, 2020 Heklan og Markaðsstofa Reykjaness
Góðar sögur
Margrét Sturlaugsdóttir
Show Notes Chapter Markers

Líf Margrétar Sturlaugsdóttur hefur meira og minna snúist um körfubolta. Þar var hún afar sigursæl sem hluti af fyrstu gullkynslóð íþróttarinnar í Keflavík og sem farsæll þjálfari á öllum stigum síðar meir. En rétt eins og í körfunni þá er leikurinn oft erfiður og hreinlega ósanngjarn. Hér segir hún á einlægan hátt frá baráttu sinni við krabbamein og hvernig það er að vera aðstandandi alkóhólista.


Ást og körfubolti
Talið barst að pabba Margrétar sem var smiður og kennari í Fjölbrautaskóla Suðurnesja til fjölda ára. Hann féll frá fyrir aldur fram eftir langa baráttu við Bakkus. Þau feðgin áttu gott samband og voru mestu mátar.
Baráttan við krabbamein og tíminn sem fór í að fá greiningu.