
Á lagamáli með Jónatansson & Co
Lögfræðleg umfjöllun um samfélagið í víðu samhengi. Inniheldur umfjöllun um dómsmál, löggjöf og annað sem við kemur lögfræðilegum viðfangsefnum.
Podcasting since 2020 • 3 episodes
Á lagamáli með Jónatansson & Co
Latest Episodes
Eftirlaunakjör hæstaréttardómara - söguleg skoðun og vangaveltur um tilurð þeirra kjara.
Í þessum þætti er sjónum beint að eftirlaunarétti hæstaréttardómara en sú túlkun og framkvæmd hefur þróast í gegnum áranna rás á 61. grein stjórnarskrárinnar að hæstaréttardómarar geti ákveðið sjálfir að láta af störfum þegar þeir ná 65 ára ald...
•
1:02:20

Umfjöllun um dómnefnd um hæfi umsækjenda um dómarastöður og niðurstöðu hennar um 15 umsækjendur um dómarastöður við Landsréttar, ofl..
Í þessu hlaðvarpi er velt vöngum yfir skipan og hlutverki dómnefndar um mat á hæfi umsækjenda um dómarastöður og hvort að tilnefningarvald hennar skerði um of stjórnarskrárbundið vald ráðherra. Sömuleiðis hvort niðurstaða dómnefndar...
•
Season 1
•
Episode 2
•
49:39

Umfjöllun um bætur til dómþola í Guðmundar og Geirfinnsmálinu.
Á árinu 2018 voru tilteknir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sýknaðir af því að hafa átt þátt í dauð þeirra Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, eftir að mál þeirra var endurupptekið. Í desember 2019 voru sett lög nr. 128...
•
Season 1
•
Episode 1
•
1:03:30
