Flimtan og fáryrði

16 – Legið í gömlum bréfum

September 21, 2020 Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson Season 1 Episode 16
Flimtan og fáryrði
16 – Legið í gömlum bréfum
Show Notes

Ekki eru allir íslenskir miðaldatextar fornsögur. Í þessum þætti verður skyggnst í heim öðruvísi heimilda, bréfa frá miðöldum sem varðveist hafa og Jón Sigurðsson sjálfur gaf út fyrstur. Gunnlaugur og Ármann ræða við Láru Magnúsardóttur sagnfræðing sem gjörþekkir þessar heimildir. Um leið berst talið að flóknum samskiptum andlegs og veraldlegs valds á 13. öld.