Flimtan og fáryrði

27 – 900 ára samtalsmeðferð

October 11, 2021 Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson Season 2 Episode 27
Flimtan og fáryrði
27 – 900 ára samtalsmeðferð
Show Notes

Gunnlaugur og Ármann huga að Íslendingaþáttum og ræða hvor sé fremri, Freud eða Jung. Voru dróttkvæði flutt með fyndinni röddu? Fundu Þjóðverjar upp rómantíkina á 19. öld? Hvað er betra en að láta kónginn hjala við sig? Og að lokum: hvað er hægt að kaupa hjá Bókmenntafélaginu á Hagatorgi?