
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Podcasting since 2017 • 606 episodes
Karfan
Latest Episodes
The Uncoachables: Semi-finals in full swing
Helgi, David and Jeanne are back now that the semi-finals are on their way. We discuss the quarterfinals and interesting results as well as going over the lower divisions. Predictions have been made and we've already gotten some stuff wrong! En...
•
Season 8
•
Episode 53
•
1:11:42
.jpg)
Sjötti maðurinn x Hrafn Kristjánsson: King of the court, undanúrslitin ráðin og ná Króksararnir að landa þeim stóra?
Sjötti maðurinn x Hrafn Kristjánsson: King of the court, undanúrslitin ráðin og ná Króksararnir að landa þeim stóra?Sjötti maðurinn mættur aftur eftir alltof langa hvíld og fékk til sín þungavigtargest en í þetta skiptið var það Hra...
•
Season 8
•
Episode 52
•
1:50:21

Sjötti maðurinn X Georgi Tsonev: Playoffs byrjað, óvænt úrslit og hver tekur þann stóra?
Sjötti maðurinn var ekki fullmannaður og þá kemur maður i manns stað. Í þetta skiptið kom Georgi Tsonev, mikill vinur þáttarins.Farið var vel yfir úrslitakeppnina bæði í efstu deild og í þeirri fyrstu. Þrír góðir liðir og bara stuð og s...
•
Season 8
•
Episode 51
•
42:08
.jpeg)
The Uncoachables: Playoffs, Here We Come!
Helgi, David and Jeanne meet up just when the regular seasons are done and the playoffs are approaching! We begin by going over the national teams that the Iceland men's NT will be in a group with in Eurobasket next August. Everyone get tickets...
•
Season 8
•
Episode 50
•
1:11:29

Sjötti maðurinn: Verðlaunaafhending, playoffs að byrja og landsbyggðarhetjur að kveðja leikinn
Sjötti maðurinn tók upp uppgjörsþátt Bónus deildar karla og fékk til sín góðan gest hann Árna Gunnar fyrirliða Stjörnunar b. Allskonar verðlaun og skemmtilegt ívaf í mörgum flokkum, einnig úrvalslið íslendinga og erlendra leikmanna.Þá v...
•
Season 8
•
Episode 49
•
1:03:48
