Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Episodes
640 episodes
Sjötti maðurinn: Skagastuð, gleði í Grindavík og hvar er mesta pressan?
Sjötti maðurinn kom saman til þess að fara yfir öll mál er tengjast Bónus deild karla. Teknir eru fastir liðir eins og góð vika/slæm vika, landsleikjahléið er rætt, hvaða breytingar einhver lið þurfi að fara í stuð á Skaganum, gleðin í Grindaví...
•
Season 9
•
Episode 27
•
58:56
Aukasendingin: Katar 2027, frí Bónus ráðgjöf og hvaða leikmenn þarf Njarðvík að semja við?
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, leiki Íslands í undankeppni HM 2027, Bónus deild karla og gefa öllum liðum Bónus deildar karla ráðgjöf um hvað þau eigi að gera í landsleikjahléinu...
•
Season 9
•
Episode 26
•
1:07:16
Sjötti maðurinn: Hiti í Skógarselinu og vörutalning í Bónus
Sjötti maðurinn kom saman og fór í ærlega vörutalningu í Bónus deild karla. Þá eru málefni síðustu daga einnig rædd, svo sem hitaleikur ÍR og Grindavíkur í Skógarselinu, stórleikir fyrstu deildarinnar og margt fleira.Sjötti maðuri...
•
Season 9
•
Episode 25
•
1:06:13
Aukasendingin: Leikur gegn Serbíu, leikmenn erlendis og 5 bestu gamlingjar Bónus deildarinnar
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Árna Jó í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, leiki Íslands í undankeppni EuroBasket 2027, Bónus deild karla, fimm bestu íþróttaskjöl skjalasafna landsins og 5 bestu gamlingja Bónus deildar karla.<...
•
Season 9
•
Episode 24
•
1:06:22
Sjötti maðurinn: Krísa á Hlíðarenda, Bónus og bestu ungu leikmenn landsins
Sjötti maðurinn kom saman fyrir sjöttu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.Til umræðu eru vandamál bikarmeistara Vals í Bónus deild karla, VÍS bikarkeppnin, bestu manneskjurnar í íslenskum körfubolta, hvaða lið líta út fyrir að get...
•
Season 9
•
Episode 23
•
1:07:30
Aukasendingin: Slappir Íslandsmeistarar, hverfandi fallbarátta og svikalogn í Bónus deildinni
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, síðustu umferð Bónus deildar karla, slakar frammistöður Íslandsmeistara Stjörnunnar og bikarmeistara Vals, hverfandi fallbaráttu og margt fleira.
•
Season 9
•
Episode 22
•
1:09:45
Sjötti maðurinn: Óvænt úrslit, Skagamenn í playoffs og eru Keflavik besta liðið í deildinni?
Sjötti maðurinn tók upp eftir fjórðu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin. Þátturinn var tekinn upp á Selfossi þar sem Öddi var í Bandaríkjunum. Helstu málefni þáttarins voru, hvernig unnu KR-ingar ekki í Grindavík, hvers vegna...
•
Season 9
•
Episode 21
•
52:22
The Uncoachables: Can't Post a Reel to Save My Life
Helgi and David are again without Jeanne who's taking some time off (and we wish her the best). We discuss the Eurobasket and the Icelandic NT's games. Some news stories are mentioned and the word "allegedly" is thrown around a bit....
•
Season 9
•
Episode 20
•
1:01:00
Aukasendingin: Ólögleg veðmálastarfsemi, vælupóstar Vals á Facebook og ekki meir um dómara
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, Davíð Tómas í Betkastinu, auglýsingar fyrir ólöglega veðmálastarfsemi, vælupósta Vals á Facebook, fimm áhugaverð atriði frá fyrstu tveimur umferðum...
•
Season 9
•
Episode 19
•
56:31
Sjötti maðurinn: Íslandsmeistararnir lagðir, glæsilegir Grindvíkingar og fréttir vikunnar
Sjötti maðurinn kom saman og fór yfir fyrstu umferð Bónus deildar karla ásamt því að spá fyrir um næstu umferð sem fram fer í vikunni. Þátturinn er með hefðbundnu sniði þar sem einnig er farið í fasta liði eins og fréttir vikunnar og fleira.
•
Season 9
•
Episode 18
•
1:01:01
Aukasendingin: Opinber spá fyrir Bónus, fréttir vikunnar og hverjum verður gaman að fylgjast með
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, opinbera spá Körfunnar fyrir Bónus deild karla, hvaða leikmönnum verður skemmtilegast að fylgjast með á tímabilinu og margt fleira.Aukase...
•
Season 9
•
Episode 17
•
57:22
Sjötti maðurinn X Sölvi Óla: Spá fyrir Bónus deild karla og orðið á götunni
Sjötti maðurinn er mættur aftur til þess að fara yfir hlutina fyrir upphaf tímabilsins.Opinber er gerð spá Sjötta mannsins fyrir Bónus deild karla og þá er farið yfir þær breytingar sem líklegar eru hjá liðunum á lokametrunum.Sjöt...
•
Season 9
•
Episode 16
•
1:13:36
Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands og Slóveníu
Sjötti maðurinn kom saman í Katowice til að fara yfir leik Íslands og Slóveníu.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
•
Season 9
•
Episode 15
•
22:06
Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands og Póllands
Sjötti maðurinn kom saman í dökku herbergi í Katowice laust eftir að leik Íslands og Póllands lauk. Farið er yfir leikinn, mótið og margt fleira.Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Friðrik Heiðar Vignisson og Gísli Hallsson<...
•
Season 9
•
Episode 14
•
19:54
The Uncoachables: Back for More
Helgi and David (sadly, Jeanne couldn't make it) come back after a long summer break and go over the ins and outs of players and coaches of the men's and women's Bonus league. We make a completely arbitrary prediction about where th...
•
Season 9
•
Episode 13
•
1:07:19
Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands gegn Ísrael - EuroBasket 2025
Sjötti maðurinn kom saman eftir að leik Íslands gegn Ísrael lauk í Katowice í Póllandi á lokamóti EuroBasket 2025. Farið er yfir leikinn og framhaldið hjá liðinu, en næst leika þeir gegn Belgíu komandi laugardag 30. ágúst.Stjórnendur...
•
Season 9
•
Episode 12
•
32:34
Aukasendingin: Yfirferð yfir alla andstæðinga Íslands á EuroBasket með Högginu
Aukasendingin fékk góðvin þáttarins Heisa Högg í heimsókn til þess að fara yfir EuroBasket 2025. Alla andstæðinga Íslands, borgina Katowice, væntingar og margt, margt, fleira.Ísland hefur leik á mótinu á morgun með leik gegn Ísrael. Síða...
•
Season 9
•
Episode 11
•
56:17
Aukasendingin: Hannes Jónsson ,,Við eigum að njóta, hafa gaman og vera stolt af þessum árangri"
Aukasendingin settist niður með Hannesi Jónssyni framkvæmdarstjóra KKÍ og varaforseta FIBA til þess að ræða EuroBasket 2025, væntingar til liðsins, muninn á mótunum 2015, 2017 og í dag, borgina Katowice og margt fleira.Upptakan er tekin ...
•
Season 9
•
Episode 10
•
17:23
Aukasendingin: Tryggvi Snær ,,Höfum verið að sanna að við eigum bullandi séns í öll þessi lið"
Aukasendingin settist niður með Tryggva Snæ Hlinasyni leikmanni Bilbao og íslenska landsliðsins til þess að ræða EuroBasket 2025, ferðalag hans sem leikmanns, hverjir hafi verið erfiðustu andstæðingarnir og margt, margt fleira.Upptakan e...
•
Season 9
•
Episode 6
•
20:26
Sjötti maðurinn: EuroBasket umræða, komnir farnir og hvers vegna er Tómas Valur ekki í hópnum?
Sjötti maðurinn mættur aftur eftir sumarfrí nánast fullmannaður. Öddi vant við látinn í þetta skiptið en góðurvinur þáttarins, Óðinn (Lóðinn) mætti í stað Ödda og stóð sína plikt vel. Tókum vel ígrundaða umræðu um EuroBasket hóp ok...
•
Season 9
•
Episode 8
•
1:03:05
Trúnó með Valla: Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson
Í þessari þriðju upptöku af Trúnó fær Valdimar Halldórsson til sín vinina Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson til þess að ræða allt milli himins og jarðar, en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir lokamót EuroBasket 2025 sem rúllar af s...
•
Season 9
•
Episode 7
•
44:53
Aukasendingin: Sigtryggur Arnar ,,100% Skagfirðingur"
Aukasendingin settist niður með Sigtryggi Arnari Björnssyni leikmanni Tindastóls og íslenska landsliðsins til þess að ræða EuroBasket 2025, uppruna, feril hans með landsliðinu og margt, margt fleira.Upptakan er tekin á hóteli íslenska la...
•
Season 9
•
Episode 5
•
20:49
Trúnó með Valla: Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Íslands
Í þessari annarri upptöku af Trúnó fær Valdimar Halldórsson fyrirliða Íslands Ægir Þór Steinarsson til sín til þess að ræða allt milli himins og jarðar, en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir lokamót EuroBasket 2025 sem rúllar af stað komandi...
•
Season 9
•
Episode 4
•
43:34
Aukasendingin: Ótímabær spá fyrir Bónus deild kvenna, EuroBasket og brúðkaup í Grindavík
Aukasendingin fékk Ólöfu Helgu Pálsdóttur í heimsókn til þess að fara yfir málefni líðandi stundar, Ísland á lokamót EuroBasket, brúðkaup Jóa Óla, ótímabæra spá Körfunnar fyrir Bónus deild kvenna og margt fleira.Aukasendingin er í boð...
•
Season 9
•
Episode 3
•
41:40
Aukasendingin: Ótímabær spá fyrir Bónus deild karla, EuroBasket nálgast og slúður
Aukasendingin fékk Sigurð Orra Kristjánsson í heimsókn til þess að fara yfir málefni líðandi stundar, undirbúningsleiki Íslands fyrir lokamót EuroBasket, slúður, ótímabæra spá Körfunnar fyrir Bónus deild karla og margt fleira.Aukasend...
•
Season 9
•
Episode 2
•
52:48