Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Aukasendingin: Ólögleg veðmálastarfsemi, vælupóstar Vals á Facebook og ekki meir um dómara
•
Karfan
•
Season 9
•
Episode 19
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, Davíð Tómas í Betkastinu, auglýsingar fyrir ólöglega veðmálastarfsemi, vælupósta Vals á Facebook, fimm áhugaverð atriði frá fyrstu tveimur umferðum Bónus deildar karla, laugardagsleiki og margt, margt fleira.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.