Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Aukasendingin: Slappir Íslandsmeistarar, hverfandi fallbarátta og svikalogn í Bónus deildinni
•
Karfan
•
Season 9
•
Episode 22
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, síðustu umferð Bónus deildar karla, slakar frammistöður Íslandsmeistara Stjörnunnar og bikarmeistara Vals, hverfandi fallbaráttu og margt fleira.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.