Karfan

Aukasendingin: Slappir Íslandsmeistarar, hverfandi fallbarátta og svikalogn í Bónus deildinni

Karfan Season 9 Episode 22

Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, síðustu umferð Bónus deildar karla, slakar frammistöður Íslandsmeistara Stjörnunnar og bikarmeistara Vals, hverfandi fallbaráttu og margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.