Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Sjötti maðurinn: Krísa á Hlíðarenda, Bónus og bestu ungu leikmenn landsins
•
Karfan
•
Season 9
•
Episode 23
Sjötti maðurinn kom saman fyrir sjöttu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.
Til umræðu eru vandamál bikarmeistara Vals í Bónus deild karla, VÍS bikarkeppnin, bestu manneskjurnar í íslenskum körfubolta, hvaða lið líta út fyrir að geta farið alla leið, hverjir eru bestu ungu leikmenn efstu deilda karla og margt, margt fleira.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus deildarinnar, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils