Karfan

Sjötti maðurinn X Frikki Beast: Verðlaunaafhending Sjötta mannsins og farið yfir liðna umferð

Karfan Season 9 Episode 31

Sjötti maðurinn kom saman og ræddi alla hluti tengda efstu tveimur deildum karla á Íslandi.

Farið er í verðlaunaafhendingu fyrir fyrri hluta tímabils, góða/slæma viku, síðustu umferð, þá næstu og margt, margt fleira.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson og Ögmundur Árni Sveinsson.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils