
Jóladagatal Árna og Reynis
Jólasnáðarnir Árni og Reynir spjalla við hlustendur hvern einasta dag fram að jólum, fá góða gesti, sprella og syngja.
Podcasting since 2020 • 24 episodes
Jóladagatal Árna og Reynis
Latest Episodes
24.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir það sem þeir eru búnnir að tala um í jóladagatalinu þetta árið og vilja óska öllum hlustendum gleðilegra jóla.
•
16:09

23.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir þorláksmessuna og af hverju í andskotanum fólk er að borða skötu á þeim degi.
•
18:11

22.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir áramótin og gleiðina sem fylgjir þeim deigi. Einnig seigir Reynir hlustendum frá 2 góðum áramótasögum.
•
18:36
