
Jóladagatal Árna og Reynis
Jólasnáðarnir Árni og Reynir spjalla við hlustendur hvern einasta dag fram að jólum, fá góða gesti, sprella og syngja.
Episodes
24 episodes
24.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir það sem þeir eru búnnir að tala um í jóladagatalinu þetta árið og vilja óska öllum hlustendum gleðilegra jóla.
•
16:09

23.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir þorláksmessuna og af hverju í andskotanum fólk er að borða skötu á þeim degi.
•
18:11

22.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir áramótin og gleiðina sem fylgjir þeim deigi. Einnig seigir Reynir hlustendum frá 2 góðum áramótasögum.
•
18:36

21.des
Í þessum þætti fá strákarnir meistarann og fyrrverandi atvinnumannin Ívar Ingimarsson í heimsókn og fara yfir jólatörnina í enskaboltanum.
•
28:27

20.des
Í þessum þætti fjalla strákarnir um jólaböll fyrir börnin og lögin sem sungin eru á þeim.
•
18:45

19.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir það hvað orðið "jólafeitabolla" þýðir í þeirra skilningi og frumflytja nýtt jólarapplag í boði DELUXE.
•
16:36

18.des
Í þessum þætti halda strákarnir sitt eigið jólaball, fá Mána Vals í heimsókn og syngja nokkur jólalög og eru í miklu jólapartýstuði.
•
39:12

17.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir atburði sem áttu sér stað í kringum jólin sem koma þó jólunum ekkert endilega við.
•
17:28

16.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir allskonar jólahefðir hjá fólki. Einnig skoða þeir jólahefðir í örðum löndum.
•
24:04

15.des
Í þessum þætti fengu strákarnir hana Vigdísi Diljá í heimsókn og spjölluðu við hana um jólin og um podcastið hennar Piparinn.
•
22:13

14.des
Í þessum þætti fara strákarnir yfir eftirminnilegar jólagjafir og hvaða gjafir voru vinsælastar á fæðingarárunum þeirra.
•
16:41

13.des
Strákarnir átta sig á því að jólasveinarnir eru byrjaðir að koma til byggða og ræða sögu þeirra af stakri snilld.
•
17:59

12.des
Í þessum þætti fá strákarnir góðan gest í heimsókn, hann Friðrik Bjart bruggmeistara hjá Austrabrugghús og athafnamann. Þeir tóku við hann spjallið og hann gaf þeim að smakka Romm í Jól.
•
19:23

11.des
Í þessum þætti frá strákarnir Mána Vals í heimsókn og ræða um það neikvæða og það jákvaða sem covid hefur fært okkur og frumflytja nýtt jólalag.
•
23:07

7.des
Í þessum þætti fáum við góða vinkonu í heimsókn, hana Bylgju Borgþórsdóttir úr Morðcastinu.
•
18:54

5.des
Í þessum þætti tala strákarnir um jólahlaðborð og allt sem fylgir þeim. A.T.H. Þessi þáttur er ekki fyrir viðkvæma.
•
23:34
