
Jóladagatal Árna og Reynis
Jólasnáðarnir Árni og Reynir spjalla við hlustendur hvern einasta dag fram að jólum, fá góða gesti, sprella og syngja.
Jóladagatal Árna og Reynis
5.des
•
Árni Páls og Reynir Hólm
Í þessum þætti tala strákarnir um jólahlaðborð og allt sem fylgir þeim. A.T.H. Þessi þáttur er ekki fyrir viðkvæma.