
Jóladagatal Árna og Reynis
Jólasnáðarnir Árni og Reynir spjalla við hlustendur hvern einasta dag fram að jólum, fá góða gesti, sprella og syngja.
Jóladagatal Árna og Reynis
7.des
•
Árni Páls og Reynir Hólm
Í þessum þætti fáum við góða vinkonu í heimsókn, hana Bylgju Borgþórsdóttir úr Morðcastinu.