
Firmað ritar
Firmað ritar fjallar um bækur sem breyttu heiminum og um leið hafa haft áhrif á umsjónarmenn. Kjartan Örn Sigurðsson og Kolbeinn Marteinsson kynntust í Háskóla Íslands í kringum aldamótin þar sem þeir námu stjórnmálafræði. Eftir HÍ fóru þeir í framhaldsnám, viðskipti og í að þróa sinn starfsframa. Nú sem miðaldra karlar hafa þeir snúið bökum saman reynslunni ríkari að eigin sögn. Hér ræða þeir til skiptis bækur sem hafa gagnast þeim undanfarin 20 ár, í viðskiptum, rekstri, einkalífi eða einfaldlega veitt þeim innblástur og gleði. Firmað ritar er því fyrir öll þau sem vilja bæta sig og vonandi um leið læra eitthvað nýtt. Athugið að þættirnir eru gefnir út þegar tími gefst.
Episodes
15 episodes
The Complete Guide to Mergers and Acquisitions - Þegar Kjartan keypti Ormsson
Í þessum þætti fjallar Kjartan um The Complete Guide to Mergers and Acquisitions og um leið hvernig hann nýtti sér hana þegar hann keypti fyrirtækið Ormsson.
•
Season 2
•
Episode 2
•
1:19:39

Executive Presence - Framkoma bestu stjórnendanna? Andrés Jónsson
GestastjórnunÍ þessum þætti kemur Andrés Jónsson stjórnendaráðgjafi í heimsókn og ræðir bókin Executive Presence eftir Sylwia Hewlett. Í bókinni er farið yfir umfangsmikla rannsókn þar sem skoðaðir voru þær þættir í framkomu sem m...
•
Season 2
•
Episode 1
•
2:02:15

So You’ve Been Publicly Shamed - Opinber smánun á okkar tímum
So You’ve Been Publicly Shamed kom árið 2015 eftir Jon Ronson og tekur á útilokunarmenningu. Við ræðum í þessum þætti bókina efni hennar auk fleiri anga eins og samfélagsmiðla og hvernig smávægileg komment geta orðið að snjóflóði. &nbs...
•
Season 1
•
Episode 13
•
1:39:10

Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar - Skuldsett yfirtaka
Einn mesti frumkvöðull Íslandssögunar og annar stofnandi Bónusveldisins fer hér yfir feril sinn frá Bónus og alla leið til FL-Group, Glitnis og dómsstóla. Svo er ferðast um útrásina til Bandaríkjanna,Stóra Bretlands, Sullenber...
•
Episode 12
•
1:39:32

Ten Deadly Marketing Sins - Markaðssyndirnar
Ten Deadly Marketing Sins eftir Philip Kotler kom út árið 2004. Í þessum þætti ræðir Kjartan um hvernig hann nýtti sér þessa bók þegar hann keypti ásamt félögum sínum hið gamalgróna fyrirtæki Ormsson .
•
Season 1
•
Episode 11
•
1:38:28

Influence - hvaða sex lögmál hafa áhrif á hegðun okkar?
Influence - the Psychology of Persuasion kom fyrst út árið 1984 var svo endurútgefin árin 1994 og 2006. Í ár 2021 verður bókin svo endurútgefin í enn stærri útgáfu þar sem höfundur bætir við einu lögmáli til viðbótar sem hann nefnir Unity...
•
Season 1
•
Episode 10
•
1:39:35

Made in America - Hvernig Walmart, stærsta fyrirtæki í heimi varð til
Made in America er sjálfsævisaga Sam Walton stofnanda Walmart. Hann skrifaði bókina á dánarbeðinu 1992 en í þessari einlægu frásögn fer hann yfir það hvernig hann fór frá því að eiga ekki neitt í að byggja upp það sem er í dags stærsta fyrirtæk...
•
Season 1
•
Episode 9
•
1:38:28

The Startup of You - Taktu stjórn á eigin starfsframa
The Start up of You kom út árið 2012. Höfundar eru Reed Hoffman, einn stofnenda Paypal og Linkedin og Ben Casnocha. Í bókinni er farið yfir hvernig við verðum að hugsa starfsferil okkar á annan hátt. Áður dugði að fá góða vinn...
•
Season 1
•
Episode 8
•
1:11:28

The Goal - Flöskuhálsar í rekstri
Bókin The Goal eftir Elyahu Goldratt kom út árið 1984. Í þessari bók kynnir höfundur heiminn fyrir kenningu sinni um flöskuhálsa (e. theory of constraints, TOC). Kenningin er notuð sem aðferð til að koma auga á flöskuhálsa í rekstri se...
•
Season 1
•
Episode 7
•
1:16:42

Delivering Happiness - Saga Tony Hsieh stofnanda Zappos
Bókin Delivering Happiness: A Path to Profits, Passion, and Purpose kom út árið 2010. Þar er ævintýralegri ævi Tony Hsieh rakin en hann stofnaði tvö fyrirtæki Linkexchange sem selt var til Microsoft og netverslunina Zappos sem seld var til Amaz...
•
Episode 6
•
1:27:52

Who Moved My Cheese - Breytingar: Hvað myndir þú gera ef þú værir ekki hrædd/ur
Who Moved My Cheese eftir Spencer Johnson kom út árið 1998 og er ein vinsælasta stjórnenda- og fyrirtækjabók allra tíma og hefur frá því hún kom út selst í tæplega 30 milljónum eintaka. Bókin var á tímabili mest selda bókin á Amazon...
•
Episode 5
•
1:17:07

Anything You Want - fyrirtækjarekstur á að snúast um hamingju
Anything You Want: 40 Lessons for a New Kind of Entrepreneur, eftir Derek Sivers kom út árið 2015. Kolbeinn ræðir í þessum þætti efni bókarinnar og fer yfir eitthvað af þeim 40 ráðum sem Sivers punktaði niður eftir að hafa stofnað fyrirtækið CD...
•
Season 1
•
Episode 4
•
1:16:35

Beermat Entrepreneur - frumkvöðlar og hvernig sprotar verða að fyrirtækjum
Beermat Entrepreneur kom út árið 2002 og er eftir Meke Southon, frumkvöðul sem komið hefur að stofnun fjölda fyrirtækja sem hafa langt. Í bókinni er fjallað um hvað einkennir frumkvöðla, hvað drífur þá áfram og hvaða fimm stöður þur...
•
Season 1
•
Episode 3
•
1:18:29

The 4 Hour Workweek - hámarksafköst með minni vinnu
The 4 hour work week kom út árið 2007 og er skrifuð af Tim Ferris. Bókina má vel kalla sjálfshjálparbók en tilgangur hennar er að hjálpa lesendum að hanna líf sitt og einfalda með það að lokamarkmiði að fara vel með það dýrmætasta sem ...
•
Season 1
•
Episode 2
•
1:13:29

Raving Fans - viðskiptavinirnir eiga að elska þig
Raving Fans er skrifuð af Ken Blanchard og Sheldon Bowles sem hafa selt meira en 12 milljónir eintök af bókunum sínum á tuttugu og fimm tungumálum.Í bókinni nota höfundarnir frábær dæmi og skemmtilegan söguþráð til að út...
•
Season 1
•
Episode 1
•
1:15:21
