
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
64: Stærðin skiptir máli - Glataður kynsjúkdómur
Er gott að spila bara risastór spil, meðalstór spil eða er líka gott að spila lítil spil? Er það hvernig spilið er notað eða hvernig fílingurinn er í spilinu sjálfu eða þeim tilgangi sem spilið þjónar?