
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Podcasting since 2021 • 96 episodes
Pant vera blár!
Latest Episodes
96. Spilavinir
Linda og Þorri úr Spilavinum komu í heimsókn til að tala um allskonar sem tengist spilum, því að eiga spilabúð og alls konar. Þau fá hina klassísku PVB yfirheyrslu sem er tækluð á einstaklega heimspekilegan máta af hjónunum úr Spilavinum.
•
1:56:31

94. ValdaStyrmisÞema
Já HæGÆ! Við heitum Valdi og Styrmir og í dag ætlum við að ferðast til Berlín að borða Berlínarbollur og láta ræna okkur þar sem maður kemur að okkur og segir við okkur nokkrum sinnum.... ef þú hendir ekki einu af þessum tveimur spilum þá er mé...
•
1:13:22
