
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Podcasting since 2021 • 91 episodes
Pant vera blár!
Latest Episodes
91. Hvernig á að undirbúa spilakvöld
Að undirbúa spilakvöld getur verið vinna... svona eins og í vinnunni þegar þú þarft að ráða inn nýja starfsmenn.Þetta er ferli - hvað skal spila, hverjum skal bjóða, hvernig skal haga sér, hvað á að bjóða upp á o.s.frv.Við förum e...
•
1:16:27

90. Spilavin
Það er fátt skemmtilegra en að henda sér í spilaveislu yfir heila helgi.... Hey! Það er einmitt það sem við erum að fara fjalla um hérna. Við fáum til okkar góðan gest og rennum yfir Spilavin sem haldið verður á Hvolsvelli í apríl.
•
55:16
