
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Podcasting since 2021 • 95 episodes
Pant vera blár!
Latest Episodes
94. ValdaStyrmisÞema
Já HæGÆ! Við heitum Valdi og Styrmir og í dag ætlum við að ferðast til Berlín að borða Berlínarbollur og láta ræna okkur þar sem maður kemur að okkur og segir við okkur nokkrum sinnum.... ef þú hendir ekki einu af þessum tveimur spilum þá er mé...
•
1:13:22

93. Iacta Alea Est
Ef einhver er góður í tengingaleikjum þá er það Valdi. Valdi eeeeelskar allt sem er með teninga, sérstaklega þegar hann þarf að kasta mörgum teningum í einu. Þar sem Valdi elskar teningaspil svo mikið er hann búinn að þrýsta á hópinn að taka sa...
•
52:31
