Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Episodes
98 episodes
98. JólaBóla - hvað skal versla? Jólaspilin 2025
Þar sem landsmenn eru sveittir á efrivörinni þessa dagana að ákveða hvað skal setja í Jólapakkann þá hefur PVB ákvað að smala saman fullmönnuðum þætti og ræða ítarlega hvað skal kaupa fyrir jólin 2025. Aldrei að vita nema við hendum...
•
1:30:48
97. Essen Upphitun
Linda og Þorri úr Spilavinum eru komin aftur til þess að fara yfir skemmtilega og mikilvæga þætti sem snúa að borðspilahátíðinni SPIEL í Essen, en þau hafa farið árlega síða 2007.Í þættinum verður farið yfir þá hluti sem við erum spenntust ...
•
1:03:41
96. Spilavinir
Linda og Þorri úr Spilavinum komu í heimsókn til að tala um allskonar sem tengist spilum, því að eiga spilabúð og alls konar. Þau fá hina klassísku PVB yfirheyrslu sem er tækluð á einstaklega heimspekilegan máta af hjónunum úr Spilavinum.
•
1:56:31
94. ValdaStyrmisÞema
Já HæGÆ! Við heitum Valdi og Styrmir og í dag ætlum við að ferðast til Berlín að borða Berlínarbollur og láta ræna okkur þar sem maður kemur að okkur og segir við okkur nokkrum sinnum.... ef þú hendir ekki einu af þessum tveimur spilum þá er mé...
•
1:13:22
93. Iacta Alea Est
Ef einhver er góður í tengingaleikjum þá er það Valdi. Valdi eeeeelskar allt sem er með teninga, sérstaklega þegar hann þarf að kasta mörgum teningum í einu. Þar sem Valdi elskar teningaspil svo mikið er hann búinn að þrýsta á hópinn að taka sa...
•
52:31
92. Er partíið búið?
Erum við að sjá breytingu á borðspilaiðnaðinum í ljósi tolla og gjaldþrota fyrirtækja i iðnaði. Við rennum yfir málefni borðaspila og hvað áhrif hins appelsínugula á áhugamálin okkar.
•
1:00:04
91. Hvernig á að undirbúa spilakvöld
Að undirbúa spilakvöld getur verið vinna... svona eins og í vinnunni þegar þú þarft að ráða inn nýja starfsmenn.Þetta er ferli - hvað skal spila, hverjum skal bjóða, hvernig skal haga sér, hvað á að bjóða upp á o.s.frv.Við förum e...
•
1:16:27
90. Spilavin
Það er fátt skemmtilegra en að henda sér í spilaveislu yfir heila helgi.... Hey! Það er einmitt það sem við erum að fara fjalla um hérna. Við fáum til okkar góðan gest og rennum yfir Spilavin sem haldið verður á Hvolsvelli í apríl.
•
55:16
88 – Spilaárið 2024
Árið 2025 er gengið í garð. Tunglið er í sjöunda húsi vatnsberans á sama tíma og Satúrnus, Júpíter og Neptúnus eru í beinni línu við jörðina. Þetta þýðir bara eitt. Styrmir, Valdi, Leifur OG Davíð komust allir til þess að taka upp þátt.Í þe...
•
1:03:03
87 - Digital, megabæt, internet
Fegurð borðspilanna felst að miklu leyti í samveru og snertingu við falleg spil og fallega íhluti þeirra (eða ljót spil eins og Hansa Teutonica). En hvernig notum við internetið í borðspilasamfélaginu og er það af hinu góða? Íris frá Doktor Spi...
•
53:58
86 - Jólaspilin 2024
Nú styttist í jólin og fer fólk að velta fyrir sér hvaða spil hentar vel í jólapakkann …eða möndlugjöfina. Pant vera blár ásamt Doktor Spil eru með svörin fyrir ykkur – hvort sem um er að ræða vana spilara, nýgræðinga, börn eða fjölskyldur.
•
1:27:04
85 – Kosningaspil
Í dystópískum heimi eru meðlimir Pant vera blár að fara að halda röð spilakvölda fyrir stjórnmálaflokkana. Hvaða spil væri best að bjóða hverjum flokki fyrir sig upp á?
•
1:11:07
84. Essen SPIEL 2024
SPIEL er stærsta borðspilaráðstefna Evrópu og er hún haldin árlega í Essen. Styrmir var fulltrúi Pant vera blár á ráðstefnunni í ár og fer hann yfir hvað bar hæst ásamt góðum gestum.
•
57:09
83 - Spilavinir
Svanhildur og Addó frá Spilavinum kíkja í heimsókn til að ræða spil, Spilavini, áhugamálið og allt milli himins og jarðar.
•
1:16:20
82 – Bestu Spiel des jahres spilin
Spiel des Jahres verðlaunin eru líklega virtustu borðspilaverðlaunin í heiminum. Í þessum þætti koma Íris og Auður frá Doktor Spil aftur í heimsókn og velja í (drafta) 5 spila lista af þeim sem okkur þykja vera bestu spilin sem hafa hlo...
•
1:04:44
81 – Doctor Spil
Valdi og Styrmir eru spilasjúkir og þá er ekkert í stöðunni annað en að fá Doktor Spil til að kíkja í heimsókn. Doktor Spil (@doktor_spil) er instagram reikningur sem er tileinkaður borðspilum og í þessum þætti fáum við innsýn í þetta fyrirbæri...
•
1:17:28
80. Slagur! Slagur! Slagur!
VIð höfum ákveðið að breyta Pant Vera Blár í FightClub! HIttum þennan ágæta mann sem heitir Tylor Durden og hann sannfærði okkur um að betra væri að slást enn að spila
•
58:55
79. Hljómsveitir spila líka
HELP! I NEED SOMEBODY HELP! Þetta er jú frægur texti úr lagi með Bítlinum enn það vita það ekki margir að John Lennon hrópaði þetta yfir hópinn þegar hann vakti drekann í hinu sígilda spili CLANK! Paul McCartney matreiddi þetta svo...
•
1:14:15
78 - Top5 stór spil í litlum kassa
Lúmsku spilin. Hvaða spil sem koma í litlum umbúðum bjóða uppá mikið spil þrátt fyrir að lítið fari fyrir þeim í hillunni?
•
1:28:04
77. IP sem þurfa spil
Hvaða bækur, bíómyndir eða skáldskaparheimar þurfa spil …eða allavega betri spil?
•
1:13:03
76. 1+1+1 = 3 ára !
Að eiga afmæli er svo gaman,Við spilum allir saman,og tölum svo um þaðog allir hlusta vel!Við settum saman listaog fórum smá að flissaog töluðum svo umhvað okkur fannst best!
•
1:12:19