
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
68. Blá mjólk
•
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
Hvort viltu þema á spilakvöldinu eða bara nýja tegund af bjór? Pant vera blár parar saman top10 spilin á BoardGameGeek við drykki.
Eins og oft áður með topplista nálgast vinirnir þetta á ólíkan hátt og ótrúlegt en satt, þá eru þeir ekki sammála um allt.