
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
70. Jólaspilin 2023
•
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
Vitiði hvað við elskum meira enn jólin?.... Það er rétt! SPIL!
Enn það er ekkert betra enn að vera með fjölskyldu og vinum um jólinn... að spila.
Í þessum þætti aðstoðum við hlustendur að velja spil í pakkann fyrir jólin og fáum til okkar góðan aðila í létt spjall