
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
76. 1+1+1 = 3 ára !
•
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
Að eiga afmæli er svo gaman,
Við spilum allir saman,
og tölum svo um það
og allir hlusta vel!
Við settum saman lista
og fórum smá að flissa
og töluðum svo um
hvað okkur fannst best!