
Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
79. Hljómsveitir spila líka
•
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
HELP! I NEED SOMEBODY HELP!
Þetta er jú frægur texti úr lagi með Bítlinum enn það vita það ekki margir að John Lennon hrópaði þetta yfir hópinn þegar hann vakti drekann í hinu sígilda spili CLANK! Paul McCartney matreiddi þetta svo í skemmtilegt lag.
Hljómsveiti spila víst líka! Enn hvaða hljómsveitir passa við hvaða spil?