Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
98. JólaBóla - hvað skal versla? Jólaspilin 2025
•
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
Þar sem landsmenn eru sveittir á efrivörinni þessa dagana að ákveða hvað skal setja í Jólapakkann þá hefur PVB ákvað að smala saman fullmönnuðum þætti og ræða ítarlega hvað skal kaupa fyrir jólin 2025.
Aldrei að vita nema við hendum í brandarasprell í leiðinni