Pant vera blár!

98. JólaBóla - hvað skal versla? Jólaspilin 2025

Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur

Þar sem landsmenn eru sveittir á efrivörinni þessa dagana að ákveða hvað skal setja í Jólapakkann þá hefur PVB ákvað að smala saman fullmönnuðum þætti og ræða ítarlega hvað skal kaupa fyrir jólin 2025. 

Aldrei að vita nema við hendum í brandarasprell í leiðinni