Pant vera blár!
Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.
Pant vera blár!
99. The essence of Essen
•
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
Það voru nokkrir meðlimir Pant Vera Blár sem kíktu til Essen í Þýskalandi í ár. Við förum aðeins yfir þeirra upplifun af spilaráðstefnunni í ár og hvað stóð upp úr.