Hljómkviðan – Hlaðvarp Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Helga Hauksdóttir – Sinfónían í 75 ár

Sinfóníuhljómsveit Íslands | Iceland Symphony Orchestra

Sigurður Ingvi Snorrason  ræðir við Helgu Hauksdóttur sem var fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands og síðar tónleikastjóri hennar.