Hljómkviðan – Hlaðvarp Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Ólafur Kjartan Sigurðarson – staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2024-25

Sinfóníuhljómsveit Íslands | Iceland Symphony Orchestra

Ólafur Kjartan Sigurðarson baritónsöngvari er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands á yfirstandandi tónlistarári. Hér ræðir Guðni Tómasson framkvæmdastjóri SÍ við Ólaf um líf í söng.