Hljómkviðan – Hlaðvarp Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Mugison tekinn tali

Sinfóníuhljómsveit Íslands | Iceland Symphony Orchestra

Guðni Tómasson ræðir við tónlistarmanninn Mugison í tilefni tónleika hans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands 6. & 7. nóvember næstkomandi.