
Ástríðan
Ástríðubræðurnir Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva fara yfir allt það helsta eftir hverja umferð í 2. – og 3. Deild karla í fótbolta. Ástríðan tæklar ávallt boltann og strákarnir ræða hlutina á léttum nótum. Ástríðan er í boði Bola.
Podcasting since 2022 • 29 episodes
Ástríðan
Latest Episodes
Uppgjör í 3. deild
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild.Kristófer Páll (Reynir S) og Ingvi Rafn (Kormákur/Hvöt) voru gestir þáttarins.Lið Ársins, leikmaður ársins, efnilegastur og besti þjálfarinn.
•
Season 2
•
Episode 25
•
1:57:22

Uppgjör í 2. deild
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild.Bragi Karl (ÍR) og Tómas Þórðarson (Dalvík) gestir þáttarins.Lið Ársins, leikmaður ársins, efnilegastur og besti þjálfarinn.Allt í samst...
•
Season 2
•
Episode 24
•
1:32:01

22. umferð - Lokaumferðin gerð upp
Gylfi Tryggva svaf yfir sig en galvaskir mættu Óskar Smári og Sverrir Mar fóru yfir lokaumferðina og allt þetta helsta.Ástríðan er í samstarfi við Unbroken, Preppbarinn, Jakosport, Waterclouds, Bola Léttöl og ICE Nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 23
•
1:24:03

21. umferð - Blóðug barátta á mörgum vígstöðum
Seint og um síðir þá komu ástríðubræður saman og fóru yfir 21. umferð í 2. og 3. deild. Það er allt á suðupunkti í þremur af fjórum vígstöðum, aðeins fallbaráttan í 2. deild er ráðin.Ástríðan er í samstarfi við Bola léttöl, Waterclouds, ...
•
Season 2
•
Episode 22
•
1:44:37

Ástríðan 20. umferð - Hvenær skýrast línurnar?
20 umferðum er lokið í deildunum tveimur og enn skýrast línurnar ekki neitt. Toppbaráttan galopin í 2. deild og botnbaráttan stórbrotin í 3. deild. Sverrir og Gylfi fóru saman yfir málin.Ástríðan er í boði JakoSport, Bola Léttöl, Preppb...
•
Season 2
•
Episode 21
•
1:25:32
