
Ástríðan
Ástríðubræðurnir Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva fara yfir allt það helsta eftir hverja umferð í 2. – og 3. Deild karla í fótbolta. Ástríðan tæklar ávallt boltann og strákarnir ræða hlutina á léttum nótum. Ástríðan er í boði Bola.
Episodes
29 episodes
Uppgjör í 3. deild
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild.Kristófer Páll (Reynir S) og Ingvi Rafn (Kormákur/Hvöt) voru gestir þáttarins.Lið Ársins, leikmaður ársins, efnilegastur og besti þjálfarinn.
•
Season 2
•
Episode 25
•
1:57:22

Uppgjör í 2. deild
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild.Bragi Karl (ÍR) og Tómas Þórðarson (Dalvík) gestir þáttarins.Lið Ársins, leikmaður ársins, efnilegastur og besti þjálfarinn.Allt í samst...
•
Season 2
•
Episode 24
•
1:32:01

22. umferð - Lokaumferðin gerð upp
Gylfi Tryggva svaf yfir sig en galvaskir mættu Óskar Smári og Sverrir Mar fóru yfir lokaumferðina og allt þetta helsta.Ástríðan er í samstarfi við Unbroken, Preppbarinn, Jakosport, Waterclouds, Bola Léttöl og ICE Nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 23
•
1:24:03

21. umferð - Blóðug barátta á mörgum vígstöðum
Seint og um síðir þá komu ástríðubræður saman og fóru yfir 21. umferð í 2. og 3. deild. Það er allt á suðupunkti í þremur af fjórum vígstöðum, aðeins fallbaráttan í 2. deild er ráðin.Ástríðan er í samstarfi við Bola léttöl, Waterclouds, ...
•
Season 2
•
Episode 22
•
1:44:37

Ástríðan 20. umferð - Hvenær skýrast línurnar?
20 umferðum er lokið í deildunum tveimur og enn skýrast línurnar ekki neitt. Toppbaráttan galopin í 2. deild og botnbaráttan stórbrotin í 3. deild. Sverrir og Gylfi fóru saman yfir málin.Ástríðan er í boði JakoSport, Bola Léttöl, Preppb...
•
Season 2
•
Episode 21
•
1:25:32

19. umferð - Suðumarki náð í Sandgerði
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva komu saman að morgni til og fóru yfir rosalega helgi í Ástríðunni. Toppbaráttan í báðum deildum er að ná hæstu hæðum.Ástríðan er í boði Jakosport, Bola Léttöl, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 20
•
1:39:56

18. umferð - Og þá voru þau fimm
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva komu saman og fóru yfir 18. umferðina í báðum deildum ástríðunnar.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Jakosport, Unbroken og ICE níkótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 19
•
1:30:12

17. umferð - Gott að vera Reynir
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu og fóru yfir leikina sem fóru fram í miðri viku í 2. og 3.deild karla þar sem Dalvík/Reynir og Reynir Sandgerði eru á toppnum í sinni deild.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, JakoSport, Unbroken og ICE Nik...
•
Season 2
•
Episode 18
•
1:39:32

16. umferð - 2.deild er þvæla og óvænt úrslit í 3.deild
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust og fóru yfir 16. umferð í 2. og 3. deild karla. í 2.deild hafa engar línur skýrst ennþá en þær eru töluvert skýrari í 3.deild. Ástríðan í í boði Bola Léttöl, Jako Sport, Unroken og ICE nikótínlau...
•
Season 2
•
Episode 17
•
1:40:08

15. umferð - KFA, Reynir og Kormákur/Hvöt upp um deild
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu ferskir eftir Versló og fóru yfir umferðirnar sem fóru fram fyrir helgina og líka 8-liða úrslit í .net bikarnum.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Jakosport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 16
•
1:33:43

Ástríðan 14. umferð - KFA eina taplausa liðið og Eldur í Húnaþingi
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust til þess að ræða það sem fram fór í 14. umferð. Ástríðan er í boði Bola Léttöl, JakoSport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 15
•
1:56:29

12. og 13. umferð - Sérstakur þáttur, afsakið fríið
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu aftur eftir frí og fóru yfir liðna leiki.Allt í boði Bola Léttöl, Jako Sport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 14
•
1:37:08

11. umferð - Lið fyrri umferðar og stóru spurningarnar
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva settust niður og fóru yfir 11. umferð, völdu lið fyrri umferðar og svöruðu stóru spurningunum í 2. og 3. deild karla.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Jakosport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 13
•
2:13:38

10. umferð - Írskir dagar og Ólafsvaka
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu og fóru yfir leikinn sem þeir mættust í ásamt öllum hinum leikjunum í 2. og 3.deild.Ástríðan er í boði Bola Léttöl, Unbroken, JakoSport og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 12
•
1:48:50

9. umferð - Suðurnesjabær í blóma og KFA enn taplaust
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva komu saman eftir langa fjarveru og fóru yfir alla leikina í 9.umferðinni.Allt í boði Bola Léttöl, Unbroken, JakoSport og Ice Nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 11
•
1:59:27

X Innkastið: 8. umferð og Fotbolti.net bikarinn
Ástríðan og Innkastið sameinuðu krafta sína í dag til þess að blanda saman umfjöllun um 8. umferð í ástríðudeildinum og fotbolti.net bikarinn sem fór fram í vikunni. Sverrir Mar, Baldvin Már, Elvar Geir og Sæbjörn Steinke á hringborðinu....
•
Season 2
•
Episode 10
•
1:03:49

7. umferð - 30 mínútur um bitið og allt gert upp
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust til þess að fara yfir 7. umferð í 2. og 3. deild karla í fótbolta. Aðal mál þáttarins var bitið í Akraneshöllinni og fór mikill tími í það enda Sverrir Mar inná vellinum þegar það átti sér stað. Þjálfara og ...
•
Season 2
•
Episode 9
•
1:39:16

6. umferð - Clutch genes og dramatík
Sverrir og Gylfi settust fyrir framan míkrafóna og ræddu umferð vikunnar þar sem 12 leikir fóru fram á miðvikudagskvöldið. Sex umferðum lokið, mikið um dramatík og margt að ræða.Ástríðan er í boði Bola léttöl, Unbroken, Ice nikótínlausra...
•
Season 2
•
Episode 8
•
1:25:36

5. umferð - Árbær stoppaði Víði og Þróttur vann toppslaginn
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva eru orðnir vinir aftur og mættu saman í heimahaga á .net til þess að fara yfir 5. umferð í deildunum tveimur.Allt í boði Unbroken, Jako Sport, ICE nikótínlausra púða og Bola léttöl.
•
Season 2
•
Episode 7
•
1:53:24

4. umferð - Víðir með fullt hús og KF enn án stiga
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu til sín góðan gest í Halla Óla sem kom og fór yfir 4. umferð í 2. og 3. deild með þeim.Ástríðan er í boði Bola léttöl, JakoSport, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.
•
Season 2
•
Episode 6
•
1:46:29

3. umferð - Vesen á mörgum stöðum og nokkrar viðvaranir gefnar út
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu á heimahaga, í .net stúdíóið, og fóru yfir 3.umferð í ástríðudeildunum. Félagarnir voru mjög ósammála um margt, báðir fóru í fýlu en samt vinir að lokum.Ástríðan er í samstarfi við Jako Sport, Bola létt...
•
Season 2
•
Episode 5
•
1:37:42

2.umferð - Jafnt í Vogunum og Augnablik sterkir
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fara yfir 2. umferð í ástríðudeildunum.Allt saman í boði Bola, Jakosport og Unbroken.
•
Season 2
•
Episode 4
•
1:38:33

1. umferð - Augnablik og Reynir unnu toppslagi, KFA með statement
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva settust niður og fóru yfir fyrstu umferðina í 2.- og 3.deild karla í fótbolta.Ástríðan er í boði Bola, Jakosport og Unbroken.
•
Season 2
•
Episode 3
•
1:44:11
