
Ástríðan
Ástríðubræðurnir Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva fara yfir allt það helsta eftir hverja umferð í 2. – og 3. Deild karla í fótbolta. Ástríðan tæklar ávallt boltann og strákarnir ræða hlutina á léttum nótum. Ástríðan er í boði Bola.
Ástríðan
3. umferð - Vesen á mörgum stöðum og nokkrar viðvaranir gefnar út
•
Tal
•
Season 2
•
Episode 5
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu á heimahaga, í .net stúdíóið, og fóru yfir 3.umferð í ástríðudeildunum. Félagarnir voru mjög ósammála um margt, báðir fóru í fýlu en samt vinir að lokum.
Ástríðan er í samstarfi við Jako Sport, Bola léttöl, Unbroken og ICE nikotínlausa púða.