
Ástríðan
Ástríðubræðurnir Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva fara yfir allt það helsta eftir hverja umferð í 2. – og 3. Deild karla í fótbolta. Ástríðan tæklar ávallt boltann og strákarnir ræða hlutina á léttum nótum. Ástríðan er í boði Bola.
Ástríðan
7. umferð - 30 mínútur um bitið og allt gert upp
•
Tal
•
Season 2
•
Episode 9
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva hittust til þess að fara yfir 7. umferð í 2. og 3. deild karla í fótbolta. Aðal mál þáttarins var bitið í Akraneshöllinni og fór mikill tími í það enda Sverrir Mar inná vellinum þegar það átti sér stað. Þjálfara og fyrirliða Kormáks/Hvatar var boðið að segja sína hlið í þættinum en báðust undan því.