
Ástríðan
Ástríðubræðurnir Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva fara yfir allt það helsta eftir hverja umferð í 2. – og 3. Deild karla í fótbolta. Ástríðan tæklar ávallt boltann og strákarnir ræða hlutina á léttum nótum. Ástríðan er í boði Bola.
Ástríðan
Ástríðan 20. umferð - Hvenær skýrast línurnar?
•
Tal
•
Season 2
•
Episode 21
20 umferðum er lokið í deildunum tveimur og enn skýrast línurnar ekki neitt. Toppbaráttan galopin í 2. deild og botnbaráttan stórbrotin í 3. deild. Sverrir og Gylfi fóru saman yfir málin.
Ástríðan er í boði JakoSport, Bola Léttöl, Preppbarsins, Waterclouds, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.