
Ástríðan
Ástríðubræðurnir Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva fara yfir allt það helsta eftir hverja umferð í 2. – og 3. Deild karla í fótbolta. Ástríðan tæklar ávallt boltann og strákarnir ræða hlutina á léttum nótum. Ástríðan er í boði Bola.
Ástríðan
Uppgjör í 2. deild
•
Tal
•
Season 2
•
Episode 24
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu góða gesti þegar þeir gerðu upp tímabilið í 2.deild.
Bragi Karl (ÍR) og Tómas Þórðarson (Dalvík) gestir þáttarins.
Lið Ársins, leikmaður ársins, efnilegastur og besti þjálfarinn.
Allt í samstarfi við Unbroken, Preppbarinn, Bola Léttöl, JakoSport og ICE níkótínlausra púða.