
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.
Podcasting since 2022 • 7 episodes
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Latest Episodes
Helgi Pjetur Púls Media
Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media:Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum augl...
•
Season 1
•
Episode 7
•
42:40

Arnar Gísli Hinriksson Digido
Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.Það sem við förum yfir er meðal annars:Hvað er Google Analytics?Þa...
•
Season 1
•
Episode 6
•
48:03

James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM
Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina. Á v...
•
Season 1
•
Episode 5
•
56:16
.jpg)
Þorgils Sigvaldason CrankWheel
Fyrir stuttu síðan hitti ég á viðburði hjá Þýsk Íslenska viðskiptaráðinu mann sem kynnti sig sem “Sunnevu Einars Linkedin”. Klárlega vakti þetta athygli mína eins og annara á staðnum.Gilsi Sigvaldason annar stofnanda
•
Season 1
•
Episode 4
•
51:56
.jpg)
Gísli S. Brynjólfsson Director of global marketing hjá Icelandair
Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Gísli sem starfaði áður hjá Hvíta húsinu auglýsingastofu í 15 ár, þar af síðastliðin átta ár sem framkvæmdastjóri áður en hann hóf störf ...
•
Season 1
•
Episode 3
•
28:42
.jpg)