
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.
Episodes
7 episodes
Helgi Pjetur Púls Media
Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media:Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum augl...
•
Season 1
•
Episode 7
•
42:40

Arnar Gísli Hinriksson Digido
Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.Það sem við förum yfir er meðal annars:Hvað er Google Analytics?Þa...
•
Season 1
•
Episode 6
•
48:03

James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM
Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina. Á v...
•
Season 1
•
Episode 5
•
56:16
.jpg)
Þorgils Sigvaldason CrankWheel
Fyrir stuttu síðan hitti ég á viðburði hjá Þýsk Íslenska viðskiptaráðinu mann sem kynnti sig sem “Sunnevu Einars Linkedin”. Klárlega vakti þetta athygli mína eins og annara á staðnum.Gilsi Sigvaldason annar stofnanda
•
Season 1
•
Episode 4
•
51:56
.jpg)
Gísli S. Brynjólfsson Director of global marketing hjá Icelandair
Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Gísli sem starfaði áður hjá Hvíta húsinu auglýsingastofu í 15 ár, þar af síðastliðin átta ár sem framkvæmdastjóri áður en hann hóf störf ...
•
Season 1
•
Episode 3
•
28:42
.jpg)
Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide
Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line hefur starfað við ferðaþjónustu frá árinu 1999. Við ræðum til dæmis breytingar sem hafa orðið á þessum tíma og tækifæri til framtíðar fyrir íslenska ferðaþjónustu.Guðrún segir okkur líka sögu Gray L...
•
Season 1
•
Episode 2
•
32:38

John McMahon, CEO of MCM
John is the founder of MCM and has worked to transform the company to the full-service digital agency we are today. John is still very much involved in the day-to-day running of our company, client accounts and team initiatives as well as runni...
•
Season 1
•
Episode 1
•
29:58
