
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
John McMahon, CEO of MCM
•
MCM
•
Season 1
•
Episode 1
John is the founder of MCM and has worked to transform the company to the full-service digital agency we are today. John is still very much involved in the day-to-day running of our company, client accounts and team initiatives as well as running the occasional marathon.
MCM goes further to reach the right customers for its clients. For over 20 years, brands have trusted MCM to grow leads and sales by getting them in front of customers who really want what they’ve got to offer, with content that is matched to their real desires.