
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide
•
MCM
•
Season 1
•
Episode 2
Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line hefur starfað við ferðaþjónustu frá árinu 1999. Við ræðum til dæmis breytingar sem hafa orðið á þessum tíma og tækifæri til framtíðar fyrir íslenska ferðaþjónustu.
Guðrún segir okkur líka sögu Gray Line og hvernig það kom til að hún fór að starfa þar.