
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Það er alltaf þriðjudagur
2.Listin að tapa og tapa sér ekki
•
Pétur Guðjónsson
•
Season 1
•
Episode 2
Í þessum þætti er umfjöllunarefnið mannleg hegðun og þá sérstaklega hvað það er sem veldur tapsæri hjá fólki.
Af hverju þolir fólk misvel að tapa? Hvað setur í gang þessa tilfinningu sem fær okkur til að svitna, roðna, kreppa hnefa og verða vitlaust?
Kannski er svarið að finna í þessum þætti, kannski ekki.