
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Podcasting since 2023 • 25 episodes
Það er alltaf þriðjudagur
Latest Episodes
25.Lokaþáttur
Í þessum lokaþætti, í bili að minnsta kosti, lítur Pétur aðeins til baka á þættina 24. Vangavelturnar í þessum þætti er um sjálfið okkar eða egóið. Hvar eru skilin á því að vera fullur af sjálfum sér, egóisti eða vera ekki...
•
Season 1
•
Episode 25
•
8:16

24.Jólin eru...
Í þessum þætti talar Pétur um birtingarmynd jólanna, kannski ekki síst fyrir börnin. Jólin eru barnsleg eftirvæntingin, það eru ýmsir viðburðir, það er uppbygging alla aðventuna, dagatal, skór í glugga og álfur sem gerir ó...
•
Season 1
•
Episode 24
•
6:54

23.Svona eru jólin
Í þessari viku er litið til aðventunar sem senn gengur í garð. Pétur ræðir um neysluhyggju okkar, um kvíðann sem getur dunið yfir þegar jólin nálgast, jólakvíði. Það þarf að finna réttu gjafirnar og standa sig í jólaboðum en svo þarf líka að...
•
Season 1
•
Episode 23
•
6:41
