Það er alltaf þriðjudagur

3.Íslenska sumarið

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 3

Þriðji þáttur af pistlapodcasti Péturs; Það er alltaf þriðjudagur fjallar um íslenska sumarið.

Þessi tími, þegar birtan er allsráðandi, mögulega ágætis veður og við förum í fríið, er okkur ákaflega mikilvægur og skal nýtast vel. 

Þó er ekki þar með sagt að það takist alltaf en miklar væntingar til sumarsins verða stundum að vonbrigðum.