Það er alltaf þriðjudagur

4.Hvað áttu að vita?

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 4

Hvað áttu að vita? 

Hvað er að vera gáfaður? 

Pétur veltir fyrir sér hvort við teljumst gáfuð ef við vitum mikið en erum ekki góð í mannlegum samskiptum. Eða er manneskja sem er góð í mannlegum samskiptum en veit ekki mikið, gáfuð manneskja? 

Sumt bara veit maður ekki og sumt er ekki öllum gefið, eins og að bora í vegg.