Það er alltaf þriðjudagur

5. Leitin að hamingjunni

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 5

Í þætti vikunnar er Pétur í hamingjuleit og reynir að leysa gátuna um það af hverju lífið er svona flókið nú til dags. 

Vangavelturnar koma út frá því ástandi að detta út af vinnumarkaði vegna andlegra veikina. En í tilvitnun í Echart Tolle segir að öll okkar vandamál séu bara blekking hugans. Ætti þá málið ekki að vera leyst bara?