
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Það er alltaf þriðjudagur
7.Sérstakt fólk
•
Pétur Guðjónsson
•
Season 1
•
Episode 7
Í þættinum veltir Pétur fyrir sér hvað það er að vera sérstakur. Erum við skrítin ef við erum öðruvísi en aðrir? Við hvað miðum við?
Ýmsar hliðar skoðaðar sem og ýmsar staðalímyndir.